Author: Skátafélagið Garðbúar
Garðbúar bjóða upp á skipulagt skátastarf fyrir börn frá 8 ára aldri og er aldurskipting sem hér segir:
Drekaskátar: 7-9 ára
Fálkaskátar: 10-12 ára
Dróttskátar: 13-15 ára
Rekkaskátar: 16-18 ára
Róverskátar: 19-22 ára
Hópur Garðbúa 26 ára og eldri