Upplýsingar

Starfið

Í Garðbúum starfa sex sveitir. Hérna má sjá fundartíma fyrir starfsárið 2022-2023.
Drekaskátasveitin Náttfarar fyrir börn á aldrinum 7-9 ára.
Þriðjudagar 17:00 – 18:15
Fálkaskátasveitin er fyrir krakka á aldrinum 10-12 ára.
Miðvikudagar 17:00 – 18:15
Dróttskátasveitin Bótes fyrir krakka á aldrinum 13 – 15 ára.
Mánudagar 19:30 – 21:00 
Rekkaskátar eru unglingar á aldrinum 16-18 ára
Fimmtudagar 20:00-22:00
Róverskátar fyrir fullorðna 19-26 ára.

26+ skátastarf fyrir fullorðna.
Félagsgjöld  2022 – 2023
Gjaldið fyrir veturinn er kr. 50.000 og hægt er að dreifa greiðslunni.
Gengið er frá greiðslu í gengum Sportabler skráningarkerfið og hægt er að nýta frístundastyrkinn. Ef það eru einhver vandamál eða athugasemdir þá er hægt að hafa samband við okkur með því að senda tölvupóst á gardbuar@gardbuar.com
Innifalið í félagsgjöldum er:
– Klútur og félagsmerki
– Fundir og félagsstarf
– Félagsútilega
– Félagseinkenni
Skráning fer fram hér: https://www.sportabler.com/shop/gardbuar
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close