Framundan er afmæli Garðbúa.

gb50

 

29.mars n.k. verður haldið upp á 50 ára afmæli skátafélagsins Garðbúa en 29. mars 1969 voru Sturlingadeild í Skátafélagi Reykjavíkur og 4 hverfi í Kvennskátafélagi Reykjavíkur sameinuð og Garðbúar stofnaðir. Jafnframt voru þessi félög lögð niður þennan dag.

Afmælisveisla verður í skátaheimilinu Hólmgarði 34. föstudaginn klukkan 17.00-19.00.

Allir eru velkmnir.

Categories Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close