29.mars n.k. verður haldið upp á 50 ára afmæli skátafélagsins Garðbúa en 29. mars 1969 voru Sturlingadeild í Skátafélagi Reykjavíkur og 4 hverfi í Kvennskátafélagi Reykjavíkur sameinuð og Garðbúar stofnaðir. Jafnframt voru þessi félög lögð niður þennan dag.
Afmælisveisla verður í skátaheimilinu Hólmgarði 34. föstudaginn klukkan 17.00-19.00.
Allir eru velkmnir.