Sumargistingur 18. apríl

Næsta miðvikudag ætlum við að hafa sumargisting fyrir Fálkaskáta og Dróttskáta. Mæting er upp í skátaheimili kl 18:00 en þar munum við borða saman kvöldmat og æfa okkur fyrir fánaborg og dagskrá sem við verðum með á sumardaginn fyrsta. Svo ætlum við að hafa kósý um kvöldið, spila og hafa gaman.  Um morguninn verður boðið upp á morgunmatur og munum við svo undirbúa okkur fyrir dagskrá dagsins.

Skráning á gistinginn er hér

Gistingurinn kostar 1000 kr. og er hægt að koma með pening eða millifæra á reiking Garðbúa kt. 421280-0379 bnr. 0525-26-400060. Innifalið í verðinu er kvöldmatur og morgunmatur.

Dagskrá 19. apríl
12:00 verða grillaðar pylsur við Grímsbæ
13:00 er skrúðganga frá Grímsbæ og yfir í Bústaðarkirkju.
13:30 hefst dagskrá í Bústaðarkirkju
14:00 ca. dagsrká í Víkinni og verðum við með candyfloss sölu og leiktæki.

Við vorum til að sjá fjölskyldur og vini bæði í grillinu í Grímsbæ, skrúðgöngunni og í Víkinni. Hlökkum til að fagna sumrinu með ykkur.

Fánaborg: þeir sem verða fánaberar biðjum við um að mæta helst í dökkum buxum, skátabúnin og snyrtilegum skóm. Gott er að taka með vetlinga eða hanska. Auðvita viljum við að allir séu snyrtilegir til faranna því þeir sem sem eru ekki fánaberar munu samt labba með þeim fremst.

Útbúnaðarlisti:
Svefnpoki
Tannbursti og tannkrem
Náttföt
Föt fyrir daginn eftir ( dökkar buxur og skátaskyrta eða skátabolur .)
Útiföt
Vetlingar ( helst dökkir fyrir þá sem eru fánaberar)

Dagskrá sumardagurinn fyrsti 2018

download

Categories Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close