Yngvinn og Jóhanna hafa nú látið af umsjón skálans eftir 22 ár. Ljóst er að þau hafa staðið sig frábærlega við að halda út rekstri skálans.
Stjórn Garðbúa þakkar þeim fyrir frábært starf.
Við keflinu taka þeir Ingi þór Ásmundsson og Svavar Sigurðsson.
Nú er hægt að panta Lækjarbotna á netinu.
Við erum að prufa Freetobook kerfi.