Aðalfundur var haldinn 29. febrúar s.l.
Kosinn var nýr félagsforingi Helgi Jónsson. Fráfarandi félagsforingi ágúst Loftsson verður aðstoðar félagsforingi. Sædís ósk Helgadóttir og Kólbrún Ósk Pétursdóttir voru einnig kosnar í stjórn Sædís sem ritari og Kolla sem meðstjórnandi.