Aðalfundur Garðbúa var haldin á fimmtudaginn 16. febrúar og var kosin ný stjórn.
Helgi Jónsson – Félagsforingi
Ágúst Loftsson – Aðstoðar félgasforingi
Sædís Ósk Helgadóttir – Ritari
Benedikt Þorgilsson – Meðstjórnandi
Kolbrún Ósk Pétursdóttir – Meðstjórnandi
Það eru skemmtilegtir tímar framundan 😉