Útilífsskóli 2019

Skráning hér

Upplýsingar

 • Starfssvæði Útilífsskóla Garðbúa eru Fossvogur, Leiti og Bústaðahverfi.
 • Útilífsskólinn byggir á mikilli útiveru og meðal viðfangsefna eru sund, náttúruskoðun, klifur, sig, rötun, útieldun, skátaleikir og margt fleira.
 • Hvert námskeið er vika í senn og verða tvö námskeið með útilegu í sumar.
 • Námskeiðin eru ætluð börnum á aldrinum 7 til 12 ára.
 • Þá daga sem námskeiðin eru haldin innanbæjar stendur dagskráin yfir frá kl. 9.00 til 16.00. Farið er í útileguna kl. 10.00 á fimmtudegi og komið til baka kl. 16.00 á föstudegi.
 • Nauðsynlegt er að þátttakendur mæti klæddir eftir veðri og með nesti fyrir daginn.

utilifsskoli.jpg

Allir þátttakendur fá sendan ítarlegri upplýsingar um tilhögun námskeiðsins í tölvupósti fyrir upphaf námskeiðs.

Nánari upplýsingar má fá í síma 831-8822 eða í tölvupósti á gardbuar@gardbuar.com

Námskeið í boði / Weeks available 

Námskeið 1 / Week 1
11.-14. júní

Námskeið 2 með útilegu / Week 2 with camping
18.-21. júní

Námskeið 3 / Week 3
24.-28. júní

Námskeið 4 með útilegu / Week 4 with camping
1.-5. júlí

Námskeið 5 / Week 5
8.-12. júlí

Námskeið 6 með útilegu / Week 6 with camping
15.-19. júlí

Námskeið 7 / Week 7
12.-16. ágúst

Information

 • Útilífsskóli Garðbúa belongs to the neighboorhoods : Fossvogur, Leiti and Bústaðahverfi.
 • The programme we offer is based on the scouting values which include a lot of outdoor activities such as, swimming, climbing, orienteering, exploring environments and nature close by, building camp fires, cycling trips and a lot of different games and scouting activities.
 • This summer we offer seven week long programmes where two of those weeks end in a overnight camp.
 • The programme is available for children aged 7 to 12 years old.
 • The day starts at 9:00 every morning and ends at 16:00. During the overnight camp the programme begins at 9:00 on thursday and ends at 16:00 on friday.
 • Because our programme is mostly outdoors it is very important that the participants are dressed based on the weather each day and prepared for the days activities.

Before each week all participants get sent an email with more details on activities each day.

For more information please contact us by email gardbuar@gardbuar.com or by telephone 831-8822.

Námskeið 2019.jpg

 

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close