Starfið

í Garðbúum eru starfandi fjórar sveitir hérna má sjá fundartíma fyrir haustið 2017 – vor 2018.

Drekaskátasveit fyrir börn á aldrinum 7-9 ára.
Mánudagar 17:00 – 18:15

Fálkaskátasveit fyrir börn á aldrinum 10-12 ára.
Þriðjudagar 17:00 – 18:30

Dróttskátasveit fyrir börn á aldringum 13 – 15 ára.
Miðvikudagar 19:30 – 21:00

Rekkaskátasveit fyrir börn á aldringum 16 – 18 ára.

Félagsgjöld  2017 – 2018

Gjaldið fyrir árið er kr. 26.000 og hægt er að skipta greiðslunni í tvennt.
Gengið er frá greiðslu í gengum Nora skráningarkerfið og er þar hægt að skipta upp greiðslum. Ef það eru einhver vandamál eða athugasemdnir þá er hægt að hafa samband við okkur í síma 831-8822

Innifalið í félagsgjöldum er:

  • klútur og merki
  • fundir og félagsstarf

Skráning fer fram hér: https://skatar.felog.is/

 

 

Advertisements

2 comments

  1. Èg er ný flutt í hverfið, Kúrland 1 og er með dreng sem er 9 ára sem hefur mikinn áhuga á a komast í skátana. Getur hann byrjað núna, eða getum við komið og heimsótt ykkur næsta fimmtudag kl 17. Bestu kveðjur og takk.Veronika

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s