Drekaskáta dagsferð

Drekaskátar ætla að fara í dagsferð laugardaginn næsta 11. nóvember.

Við ætlum að heimsækja félagsútilegu Garðbúa sem haldin verður næstu helgi í skátaheimili Hamars í Grafarvogi sem er staðsett í útjaðri Foldahverfisins.

Mæting er upp í skátaheimili Garðbúa í Hólmgarði kl 13:00 á laugardaginn þar sem við ætlum að sameinast í bíla.
Dagsferðinni lýkur kl 21:00 og óskum við eftir að skátarnir verði sóttir upp í skátaheimili Harmars sem er í  Logafoldi 106, 112 Reykjavík. Kl 20 verðum við með kvöldvöku og eru foreldrar velkomnir á hana.

Þema mánaðarins er sólkerfið og verður spennandi dagskrá á laugardaginn tengt því.

Hérna er skráning en allir sem ætla að mæta þurfa að skrá sig fyrir laugardaginn.

Hlökkum til að sjá alla á laugardaginn
Egle og Kristín

Útbúnaðalisti
Skátaklút
Hlý föt – það verður kalt næstu helgi
Ullarföt
Hlýja sokka
Húfu, trefil og vetlinga.

219D4379-B4FE-411D-9514-0351157E90A3

Categories Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close