Starfið hefur farið vel af stað og gaman að sjá marga nýja og einnig alla krakkana sem komu úr útilífsskólanum í sumar.
Þemað í september var tilraunir og var það mjög gaman. Krakkarnir geru fullt af tilraunum og voru þau jafn spennt og foringjarnir. Hérna koma nokkrar myndir frá tilraunafundunum.