Núna fer starfið að hefjast á ný og er búið að opna fyrir skráningu og fundartíma komnir.
Kynningardagur verður 5. september kl 17:00 – 19:00 og hvetjum við alla til að mæta. Fundir byjar svo í vikunni eftir kynningardaginn. Hlökkum til að sjá alla hressa eftir gott sumarfrí.
Fundartímar:
Drekaskátasveit fyrir börn á aldrinum 7-9 ára.
Mánudagar 17:00 – 18:15
Fálkaskátasveit fyrir börn á aldrinum 10-12 ára.
Þriðjudagar 17:00 – 18:30
Dróttskátasveit fyrir börn á aldringum 13 – 15 ára.
Miðvikudagar 19:30 – 21:00
Ef það eru einhverjar spurningar eða athugasemdir þá endilega hafið samband við Nönnu starfsmann í síma 831-8822 eða á gardbuar@gardbuar.com