Á næsta skátafundi (fimmtudaginn 10. nóvember) mun fara fram vígsla við hátíðlega athöfn í Garðbúaheimilinu. Þá munu skátarnir fá skátaklút og þeir skátar sem hafa nú þegar fengið klút munu endurnýja skátaheitið sitt.
Ég vil því bjóða aðstandendum skátana að koma og vera með á fundinum, þar sem að þetta er mikilvægur áfangi í lífi hvers skáta.
Boðið verður uppá kaffi og kakó þegar athöfninni líkur.
Krakkarnir eru búin að vera æfa skátaheitið en hér fyrir neðan er það í heild sinni svo að þau geti rifjað það upp.
Skáta kveðja,
Egle Sipaviciute
Sveitarforingi Drekaskáta
Skátaheitið:
Ég lofa að gera það
Sem í mínu valdi stendur
til þess að gera skildu mína
við guð og ættjörðina,
að hjálpa öðrum
og halda skátalögin