Fréttir frá fálkaskátum

Nú er fálkaskátastarfið komið á fullt og hefur verið góð mæting á skátafundi svo fálkarnir fara vel af stað. Við höfum verið dugleg að fara út þegar veður leyfir og fórum meðal annars í óvissuferð niður í Fossvogsdal. Einnig erum við búin að vera að vinna í að finna nafn á sveitina okkar og flokkana og höfuð við ákveðið að vinna með Norræna goðafræði. Þema októbers er Jákvæðni og erum við búin að vera að vinna með það að vera jákvæð og stolt af því hver við erum.

Einnig höfum við verið að vinna í að gera skátaheimilið okkar fínt og krakkarnir tekið þátt og komið með hugmyndir.

Framundan er svo útilega 4. – 6. Nóvember og  jólakvöldvaka  15. Desember.

14393228_10157569557545397_1025573050_o.jpg

Categories Uncategorized

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s

%d bloggers like this:
search previous next tag category expand menu location phone mail time cart zoom edit close