Nú eru skátafundir að byrja eftir sumarfrí og hefjast á miðvikudaginn 14. september
Fundatímar í vetur:
Fálkaskátar 10 – 12 ára Miðvikudagur 17:00 – 18:30
Dróttskátar 13 – 15 ára Miðvikudagur 19:30 – 21:00
Drekaskátar 7 – 9 ára Fimmtudögum 16:30 – 17:45
Í vetur verður fjölbreytt og skemmtilegt starf sem krakkarnir frá að hjálpa til við að skipuleggja. Fundir verða bæði úti og inni og því mikilvægt að koma alltaf í útifötum.