Jæja þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir !
Áramótaheiti Garðbúa sem er að endurvirkja þessa flottu heimasíðu!
Garðbúar eru komnir með heimasíðu og munum við vera dugleg að setja inn fréttir hingað inn og alls konar upplýsingar. Þessi síða kemur alveg tímanlega fyrir árið 2016 því árið verður einmitt fullt af alls konar fjöri fyrir skátana okkar til dæmis er landsmót í sumar.
Hlökkum til að leyfa ykkur að fylgjast með okkur 😀